Hleðslulausnir sem virka til framtíðar

Þriggjafasa hleðslukerfi með fullkominni álagsstýringu sem jafnar álag milli fasa. Aðgangsstýring og utanumhald um notkun í skýi tryggja að hver notandi greiði sína notkun. 100% samhæft kerfi sem uppfærir sig sjálft og tryggir áhyggjulausa hleðslu til framtíðar.

Þriggjafasa

Þriggja fasa hleðslukerfi er framtíðin. Hámarskafköst og besta nýting orkunnar. Þrisvar sinnum meira afl.

Tilbúið til framtíðar

Sjálfvirkar uppfærslur tryggja samhæfni við bíla framtíðar

Fullkomin álagsstýring

Jafnvægi milli hleðslu og annarar notkunar. Bílar hlaðnir utan álagstíma.

Rafvæðing bílastæða

Bílageymsla

Hlada.is býður alla þjónustu til að rafvæða bílastæði fjölbýlishúsa. Ráðgjöf og uppsetning, ásamt fullkomnum hleðslulausnum. Hleðslustöðvarnar eru fáanlegar miðstýrðar, með sjálfvirkri álagsdreifingu, auðkenningu og innheimtu. Lausnirnar sem hlada.is býður henta öllum, allt frá einu bílastæði og upp í hundruði stæða. Hafðu samband við okkur á hlada@hlada.is eða í síma 564 1440 strax í dag.

Útistæði

Aðstoðum húsfélög við að sækja um styrki til uppsetningar á hleðslustöðvum utandyra. Sjáum um alla þjónustu kringum rafvæðingu bílastæða.  

Tilbúið til framtíðar

Samhæfð fullkomin lausn sem byggir á Norskri reynslu. Hleðslukerfi sem er sítengt, uppfært reglulega. Kerfið er þriggja fasa og getur hlaðið alla bíla á mesta hraða. Fullkomin álagsstýring, aðgangsstýring og utanumhald um notkun.

Það er ekki flókið mál að hlaða

Hleðsla rabíla er okkar sérþekking. Við tökum alla flóknu hlutina og gerum þá einfalda fyrir þig og þitt húsfélag. 

Notkunarmæling

Hver notandi sér sína notkun og getur fylgst með hvað hann er að nota. Við sjáum um  heildaryfirlitið. Hver og einn greiðir fyrir sína notkun.

Álagsstýring

Eina raunverulega álagsstýringin á markaðnum. Jafna milli fasa og nýtir allla orkuna

Örugg hleðsla

Engir fleiri brunnir tenglar, framlengingar né útslegin öryggi. Allt snýst þetta um að nýta það sem er til staðar.